Íþróttavikan kemur út alla föstudaga á 433.is, Hringbraut.is og á svæði Hringbrautar í Sjónvarpi Símans VOD/Appi. Helgi Fannar Sigurðsson íþróttablaðamaður og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum.
Gestur þeirra að þessu sinni er Snorri Steinn Guðjónsson, handboltagoðsögn og þjálfari íslenska karlalandsliðsins.
Það er að sjálfsögðu farið yfir stöðuna á landsliðinu og komandi Evrópumót í janúar en líka margt fleira.
Horfðu á þáttinn í spilaranum. Einnig er hægt að hlusta á þáttinn í helstu hlaðvarpsveitum.