fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
433Sport

Upprifjun Rikka G vakti hörð viðbrögð – „Er verið að taka upp Áramótaskaupið hérna“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 7. desember 2023 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ríkharð Óskar Guðnason rifjaði upp ummæli sín frá því fyrir tímabil í ensku úrvalsdeildinni í nýjasta þætti Þungavigtarinnar. Vakti það ekki lukku hjá sérfræðingum þáttarins, Kristjáni Óla Sigurðssyni og Mikael Nikulássyni.

„Ég set Arsenal sem enskan meistara 2024,“ sagði Ríkharð í klippunni frá því í sumar.

Arsenal er með tveggja stiga forskot á toppnum eins og staðan er.

„Arsenal er þannig bara með sama liðið og þeir spila pottþétt nánast á sama liðinu. Hver og einn leikmaður er árinu eldri og þeir koma enn hungraðri til leiks. Þeir voru mjög nálægt þessu í fyrra og vita nákvæmlega hvernig landið liggur. Ég treysti manni eins og Mikel Arteta til að fara með þetta alla leið,“ sagði Ríkharð er hann útskýrði sitt mál í klippunni frá því í sumar.

Kristján og Mikael höfðu lítinn húmor fyrir þessu.

„Bíddu, var deildin að klárast eða?“ spurði Mikael hneykslaður og Kristján tók í sama streng.

„Deildin er ekki hálfnuð. Er verið að taka upp Áramótaskaupið hérna?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ítalirnir gætu bjargað bakverðinum

Ítalirnir gætu bjargað bakverðinum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Varð brugðið þegar hann fetaði óvænt í fótspor Gumma Ben – „Ég svitnaði og svitnaði“

Varð brugðið þegar hann fetaði óvænt í fótspor Gumma Ben – „Ég svitnaði og svitnaði“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea og Manchester United taka slaginn

Chelsea og Manchester United taka slaginn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Framtíð Neymar að skýrast – Á leið aftur heim

Framtíð Neymar að skýrast – Á leið aftur heim
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Talið að Svíinn eftirsótti endi í Manchester

Talið að Svíinn eftirsótti endi í Manchester
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Bjóða aftur í Trent
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Spilaði sinn síðasta leik í dag

Spilaði sinn síðasta leik í dag
433Sport
Í gær

England: Markaveisla í þremur viðureignum – United tapaði á Old Trafford

England: Markaveisla í þremur viðureignum – United tapaði á Old Trafford
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Zirkzee fremstur

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Zirkzee fremstur
433Sport
Í gær

Segir það erfitt fyrir hann að vera bróður stórstjörnu

Segir það erfitt fyrir hann að vera bróður stórstjörnu