fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið sem fer eins og eldur í sinu: Klopp reiddist yfir ummælum sjónvarpsmanns og sakaði hann um vanvirðingu – „Þú ert mjög hugrakkur að grínast með þetta“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 7. desember 2023 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp var allt annað en sáttur við fjölmiðlamanninn Marcus Buckland er hann mætti í viðtal á Amazon eftir sigur Liverpool á Sheffield United í gær.

Liverpool vann 0-2 með mörkum frá Virgil van Dijk og Dominik Szoboszlai.

Næsti leikur Liverpool er gegn Crystal Palace í hádeginu á laugardag en Klopp hefur áður gagnrýnt þann leiktíma. Buckland ákvað að grínast með það í beinni útsendingu í gær og sagði í gríni að það væri uppáhalds leiktími þýska stjórans.

„Það er frábært að þú skulir grínast með þetta,“ svaraði ósáttur Klopp í kaldhæðnistón.

Buckland sagði að hann hafi ekki ætlað sér að sýna vanvirðingu.

„Þú ert samt búinn að því,“ svaraði Klopp þá beittur og hélt áfram.

„Þú ert mjög hugrakkur að grínast með þetta. Vði förum að sofa 1 eða 2 í nótt, æfum tvisvar og spilum svo aftur. Þú skilur þetta ekki en starfar í fótboltaheiminum svo af hverju ætti ég að útskýra þetta aftur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ítalirnir gætu bjargað bakverðinum

Ítalirnir gætu bjargað bakverðinum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Varð brugðið þegar hann fetaði óvænt í fótspor Gumma Ben – „Ég svitnaði og svitnaði“

Varð brugðið þegar hann fetaði óvænt í fótspor Gumma Ben – „Ég svitnaði og svitnaði“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea og Manchester United taka slaginn

Chelsea og Manchester United taka slaginn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Framtíð Neymar að skýrast – Á leið aftur heim

Framtíð Neymar að skýrast – Á leið aftur heim
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Talið að Svíinn eftirsótti endi í Manchester

Talið að Svíinn eftirsótti endi í Manchester
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Bjóða aftur í Trent
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Spilaði sinn síðasta leik í dag

Spilaði sinn síðasta leik í dag
433Sport
Í gær

England: Markaveisla í þremur viðureignum – United tapaði á Old Trafford

England: Markaveisla í þremur viðureignum – United tapaði á Old Trafford
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Zirkzee fremstur

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Zirkzee fremstur
433Sport
Í gær

Segir það erfitt fyrir hann að vera bróður stórstjörnu

Segir það erfitt fyrir hann að vera bróður stórstjörnu