fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
433Sport

Ekki var allt sem sýndist er hann fann passa úti í garði – Er í eigu heimsfrægs manns sem var brjálaður í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 7. desember 2023 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Evangelos Marinakis, eigandi Nottingham Forest, er greinilega pirraður á gengi liðsins miðað við fréttir að utan í gærkvöldi.

Forest hefur aðeins unnið einn af síðustu ellefu leikjum sínum og er í sextánda sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Í gær steinlá liðið 5-0 fyrir Fulham.

Marinakis hefur ekki nennt að klára leikinn og strunsað út áður en honum var lokið.

Aðdáandi fann nefnilega passa hans í runna í garði einhvers, að sögn aðdáandans.

Mynd af þessu má sjá hér að neðan.

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Margrét velur hóp sinn fyrir vináttulandsleiki

Margrét velur hóp sinn fyrir vináttulandsleiki
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Chelsea og Manchester United taka slaginn

Chelsea og Manchester United taka slaginn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Bjóða aftur í Trent
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eldræða Amorim: Segir lið sitt hugsanlega það versta í sögunni – „Gjörið svo vel, þarna er fyrirsögnin ykkar“

Eldræða Amorim: Segir lið sitt hugsanlega það versta í sögunni – „Gjörið svo vel, þarna er fyrirsögnin ykkar“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Spilaði sinn síðasta leik í dag

Spilaði sinn síðasta leik í dag
433Sport
Í gær

Pressan orðin gríðarleg eftir sjö töp í röð

Pressan orðin gríðarleg eftir sjö töp í röð
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Zirkzee fremstur

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Zirkzee fremstur