fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
433Sport

Piers Morgan brjálaður og segir sannleikann hafa komið í ljós fyrir ári síðan – „Þetta er til skammar“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 6. desember 2023 10:30

Morgan ásamt Cristiano Ronaldo

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Piers Morgan, fréttamaður og stuðningsmaður Arsenal segir það skammarlegt að Manchester United hafi farið þá leið að banna nokkra blaðamenn frá fundi sínum í gær.

Erik ten Hag, stjóri United, neitaði þá að ræða við blaðamenn frá Sky Sports, Manchester Evening News og tveimur öðrum miðlum.

Ástæðan var sú að fréttir birtust í þessum miðlum að um helmingur leikmannahóps United væri búinn að missa trúna á Ten Hag.

„Allt sem Cristiano sagði mér fyrir ári síðan um Manchester United og Erik ten Hag hefur komið í ljós að var rétt,“ skrifar Morgan.

United segir að félagið mótmæli ekki fréttum en að félagið sætti sig ekki við það að fá ekki að svara fyrir sig áður en greinarnar birtast.

„Þetta er til skammar, þú getur gert þetta þegar þú ert besti stjóri sögunnar eins og Sir Alex Ferguson. Þegar þú ert Ten hag og blaðamenn eru bara að segja frá því á réttan hátt hversu lélegur þú ert, þá er þetta hlægilegt.“

„Ég vona að hver einasti blaðamaður styðji félaga sína og mæti ekki á fundi Ten Hag, ég myndi segja það nákvæmlega það sama ef Arsenal ætti í hlut.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Brasilíumaðurinn heldur til Tyrklands í kvöld

Brasilíumaðurinn heldur til Tyrklands í kvöld
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem United þarf að reiða fram fyrir ungstirnið

Þetta er upphæðin sem United þarf að reiða fram fyrir ungstirnið
Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta hafa veðbankar að segja um leikinn mikilvæga hjá Strákunum okkar í kvöld

Þetta hafa veðbankar að segja um leikinn mikilvæga hjá Strákunum okkar í kvöld
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bruno Fernandes segir þetta valda sér miklum áhyggjum

Bruno Fernandes segir þetta valda sér miklum áhyggjum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Chelsea og Manchester United taka slaginn

Chelsea og Manchester United taka slaginn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Framtíð Neymar að skýrast – Á leið aftur heim

Framtíð Neymar að skýrast – Á leið aftur heim
433Sport
Í gær

Bjóða aftur í Trent

Bjóða aftur í Trent
433Sport
Í gær

Eldræða Amorim: Segir lið sitt hugsanlega það versta í sögunni – „Gjörið svo vel, þarna er fyrirsögnin ykkar“

Eldræða Amorim: Segir lið sitt hugsanlega það versta í sögunni – „Gjörið svo vel, þarna er fyrirsögnin ykkar“