Búist er við að Erik ten Hag, stjóri Manchester United geri tvær breytingar á byrjunarliði sínu frá tapinu gegn Newcastle. Búist er við að Victor Lindelöf og Rasmus Hojlund komi inn í byrjunarliðið.
Chelsea hefur verið í krísu en vann góðan sigur á Brighton síðustu helgi þar sem Conor Gallagher fékk rautt spjald.
Búist er við Mykhailo Mudryk og Cole Palmer verði í byrjunarliði Chelsea á Old Trafford í kvöld.
Svona eru líkleg byrjunarlið kvöldsins.
Líklegt byrjunarlið United:
Onana (GK) — Wan-Bissaka, Lindelof, Maguire, Shaw — McTominay, Mainoo — Rashford, Fernandes, Garnacho — Hojlund.
Líklegt byrjunarlið Chelsea:
Sanchez (GK) — Cucurella, Silva, Badiashile, James — Fernandez, Caicedo, Mudryk — Palmer, Jackson, Sterling.