fbpx
Laugardagur 31.ágúst 2024
433Sport

Niðurlægjandi staðreynd fyrir Ronaldo og félaga

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 5. desember 2023 10:04

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur verið mikið fjallað um slaka mætingu á leiki í sádiarabísku deildinni á þessari leiktíð þrátt fyrir að haugur af stórstjörnum hafi mætt í deildina á árinu.

Þó svo að Cristiano Ronaldo, Karim Benzema og Neymar hafi mætt í deildina á árinu hefur mætingin á suma leiki verið hreint herfileg.

Enskir miðlar fjalla nú um að aðeins 264 hafi mætt á leik Al Riyadh og Hazm á föstudag. Spilað var á Prince Faisal bin Fahd leikvanginum sem tekur rúmlega 22 þúsund manns í sæti.

Þetta er þó ekki versta mætingin í Sádí á tímabilinu því aðeins 133 mættu á leik Al Riyadh gegn Al Okhdood.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu atvikið umdeilda á Emirates: Piers Morgan brjálaður – Var þetta verðskuldað rautt spjald?

Sjáðu atvikið umdeilda á Emirates: Piers Morgan brjálaður – Var þetta verðskuldað rautt spjald?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Tíu menn Arsenal náðu stigi gegn Brighton

England: Tíu menn Arsenal náðu stigi gegn Brighton
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Toney farinn frá Brentford

Toney farinn frá Brentford
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hólmbert Aron samdi við Preußen Münster til tveggja ára

Hólmbert Aron samdi við Preußen Münster til tveggja ára
433Sport
Í gær

Sociedad kynnir Orra Stein til leiks

Sociedad kynnir Orra Stein til leiks
433Sport
Í gær

Glugganum skellt í lás í kvöld – Sancho færist nær Chelsea og hvað gerir Sterling?

Glugganum skellt í lás í kvöld – Sancho færist nær Chelsea og hvað gerir Sterling?