fbpx
Sunnudagur 06.október 2024
433Sport

Bjóða 4,5 milljón til að finna innbrotsþjófana sem tóku fjármuni og skartgripi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. desember 2023 17:30

Mynd: Instagram/Kurt Zouma

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham hefur boðið 4,5 milljón króna fyrir aðila sem vita eitthvað um innbrot á heimili Kurt Zouma, varnarmanns félagsins.

Zouma og eiginkona hans voru heima hjá sér í London ásamt börnunum sínum fjórum þegar glæpagengi réðst inn á heimili þeirra.

Fjölskyldan var sofandi þegar þjófarnir ruddust inn en þeir tóku skartgripi og fjármuni sem metnir eru á 17 milljónir króna.

Fjölskyldan býr í Essex hverfinu í London en lögreglan hefur varað nágranna við að þarna hafi reyndir menn verið að verki.

West Ham vill finna þá sem voru að verki og býður þeim sem geta veitt góðar upplýsingar því 25 þúsund pund.

Zouma treysti sér ekki til að spila með West Ham á sunnudag vegna atviksins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Markaveisla í fjórum leikjum – City og Arsenal nældu í sigra

England: Markaveisla í fjórum leikjum – City og Arsenal nældu í sigra
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Útlitið ekki gott í Liverpool: Alisson missir af stórleikjunum – Haltraði eftir lokaflautið

Útlitið ekki gott í Liverpool: Alisson missir af stórleikjunum – Haltraði eftir lokaflautið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bauð upp á ein verstu mistök ársins á skelfilegum tímapunkti – Sjáðu atvikið

Bauð upp á ein verstu mistök ársins á skelfilegum tímapunkti – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Cole Campbell kominn í aðallið Dortmund – Fyrsti leikurinn í dag?

Cole Campbell kominn í aðallið Dortmund – Fyrsti leikurinn í dag?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Martröðinni er lokið
433Sport
Í gær

Langt í að Ödegaard verði valinn í hópinn

Langt í að Ödegaard verði valinn í hópinn
433Sport
Í gær

Segja að landsliðsþjálfarinn fylgist ekki með gangi mála – ,,Hvernig kemst hann ekki í hópinn?“

Segja að landsliðsþjálfarinn fylgist ekki með gangi mála – ,,Hvernig kemst hann ekki í hópinn?“