fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
433Sport

Baráttuhugur í Ten Hag sem svarar fyrir kjaftasögurnar – „Við erum á réttri leið“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. desember 2023 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United segir það tóma þvælu að stór hluti leikmannahópsins hjá félaginu vilji losna við hann.

Slíkar sögur hafa verið sagðar í enskum blöðum að um helmingur leikmanna United hafi fengið nóg af Ten Hag.

United tekur á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni á morgun eftir slæmt tap gegn Newcastle á laugardag.

„Það eru enginn læti í klefanum, það er mikið af kjaftasögum en það hefur ekki áhrif. Við erum á vegferð, við vitum að við erum í breytingum en við erum á réttri leið,“ segir Ten Hag.

„Við erum með lið og reynum að bæta það. Liðið er að taka á sig mynd, ungir leikmenn eru að koma inn og þú sérð að þeir geta orðið góðir fyrir Manchester United í framtíðinni.“

Ten Hag segist hlusta á leikmennina sína ef þeir hafa eitthvað að segja.

„Ég hlusta á leikmennina og ég gef þeim tækifæri til að ræða við mig ef þeir vilja spila öðruvísi.“

„Það er kannski einn eða tveir sem hafa gert það, flestir vilja spila eins og ég. Þú sér að leikmenn eru með mér í liði ef þú skoðar frammistöðuna gegn Everton og Galatasaray.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu
Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta hafa veðbankar að segja um leikinn mikilvæga hjá Strákunum okkar í kvöld

Þetta hafa veðbankar að segja um leikinn mikilvæga hjá Strákunum okkar í kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

11 milljarða maðurinn flýgur til Englands á morgun

11 milljarða maðurinn flýgur til Englands á morgun
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Reiddist mjög út í fréttamann ríkissjónvarpsins – „Frábær leið til að hefja viðtal“

Sjáðu myndbandið: Reiddist mjög út í fréttamann ríkissjónvarpsins – „Frábær leið til að hefja viðtal“
433Sport
Í gær

Walker færist nær því að yfirgefa City

Walker færist nær því að yfirgefa City
433Sport
Í gær

Sló í gegn með þessum myndum á Íslandi – Flytur nú leiðinleg tíðindi

Sló í gegn með þessum myndum á Íslandi – Flytur nú leiðinleg tíðindi