fbpx
Laugardagur 15.febrúar 2025
433Sport

Netverjar taka enga fanga og gera grín að Haaland eftir öskrið í gær

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. desember 2023 14:24

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Netverjar eru duglegir við að gera grín að Erling Haaland framherja Manchester City eftir að hann trylltist í leik gegn Tottenham í gær.

Allir sem tengjast Manchester City eru ósáttir með Simon Hooper dómara leiksins gegn Tottenham í gær. Atvik undir lok leiksins er afar umdeilt.

Brotið var á Erling Haaland framherja City sem stóð strax upp og sendi Jack Grealish í gegn.

Getty Images

Hooper ætlaði að dæma brot en hætti við, þegar hann sá svo boltann fara í gegnum vörn Tottenham tók hann aftur upp flautuna og dæmdi brot.

Jack Grealish var þá að sleppa einn í gegnum vörn Tottenham þegar Hooper flautaði.

Þetta vakti mikla reiði og þá sérstaklega af Haaland sem öskraði á Hooper.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arteta missti samband á lokasekúndunum – ,,Vissum ekki hvað var í gangi“

Arteta missti samband á lokasekúndunum – ,,Vissum ekki hvað var í gangi“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vill búa til tónlist og kvikmyndir eftir að skórnir fóru á hilluna

Vill búa til tónlist og kvikmyndir eftir að skórnir fóru á hilluna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu myndbandið sem var á allra vörum: Entist í rúmlega mínútur – ,,Það er nóg“

Sjáðu myndbandið sem var á allra vörum: Entist í rúmlega mínútur – ,,Það er nóg“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Barcelona tilbúið að berjast við Arsenal

Barcelona tilbúið að berjast við Arsenal
433Sport
Í gær

Kreppa á Old Trafford og Amorim gæti þurft að taka 38 ára framherja frítt í sumar

Kreppa á Old Trafford og Amorim gæti þurft að taka 38 ára framherja frítt í sumar
433Sport
Í gær

Áfall fyrir City – Meiddist gegn Real Madrid og verður frá í tíu vikur

Áfall fyrir City – Meiddist gegn Real Madrid og verður frá í tíu vikur