fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
433Sport

Ljóst að Óskar mun þjálfa í efstu deild – Ísak með stórleik

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. desember 2023 19:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ljóst er að Haugesund mun leika í efstu deild Noregs á næstu leiktíð sem eru gleðifréttir fyrir Óskar Hrafn Þorvaldsson.

Óskar hefur samþykkt að taka við Haugesund en hann hefur fylgst með gangi mála í fallbaráttunni í síðustu umferðum.

Haugesund tryggði sér áframhaldandi sæti með sigri á Stabæk í dag en lokatölur voru 3-0.

Ísak Snær Þorvaldsson átti stórleik fyrir Rosenborg á sama tíma sem vann 5-1 sigri á Viking.

Ísak skoraði tvennu í leiknum og fóru þau mörk framhjá Patrik Sigurði Gunnarssyni í marki Viking.

Logi Tómasson skoraði þá fyrir Stromsgodset í 3-0 sigri á Brann og Viðar Ari Jónsson gerði eina mark Ham/Kam í jafntefli við Molde.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu
Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta hafa veðbankar að segja um leikinn mikilvæga hjá Strákunum okkar í kvöld

Þetta hafa veðbankar að segja um leikinn mikilvæga hjá Strákunum okkar í kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

11 milljarða maðurinn flýgur til Englands á morgun

11 milljarða maðurinn flýgur til Englands á morgun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Reiddist mjög út í fréttamann ríkissjónvarpsins – „Frábær leið til að hefja viðtal“

Sjáðu myndbandið: Reiddist mjög út í fréttamann ríkissjónvarpsins – „Frábær leið til að hefja viðtal“
433Sport
Í gær

Walker færist nær því að yfirgefa City

Walker færist nær því að yfirgefa City
433Sport
Í gær

Sló í gegn með þessum myndum á Íslandi – Flytur nú leiðinleg tíðindi

Sló í gegn með þessum myndum á Íslandi – Flytur nú leiðinleg tíðindi