Manchester City 3 – 3 Tottenham
0-1 Son Heung-Min(‘6)
0-2 Son Heung-Min(‘9, sjálfsmark)
1-2 Phil Foden(’31)
1-3 Giovani Lo Celso(’69)
2-3 Jack Grealish(’81)
3-3 Dejan Kulusevski(’90)
Það fór heldur betur fram fjörugur leikur í Manchester í kvöld er Englandsmeistararnir fengu verðugt verkefni.
Tottenham kom í heimsókn í spennandi viðureign þar sem sex mörk viry skoruð.
Son Heung Min var allt í öllu hjá Tottenham en hann skoraði sjálfsmark, opnunarmarkið og lagði þá upp á Giovai Lo Celso.
Það var hins vegar Dejan Kulusevski sem var hetja Tottenham en hann tryggði jafntefli á lokametrunum.
Jack Grealish virtist ætla að tryggja Man City sigur en mark Kulusevski reyndist svo það síðasta í leiknum.