fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
433Sport

Carragher með umdeild ummæli: ,,Langt frá því að vera jafn góður og Messi“

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. desember 2023 20:20

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo komst aldrei nálægt getu Lionel Messi á sínum knattspyrnuferli að sögn Jamie Carragher, fyrrum leikmanns Liverpool.

Lengi var deilt um hvor leikmaðurinn væri betri en þeir eru í dag komnir á seinni árin og eru ekki á meðal þeirra allra bestu að margra mati.

Messi spilar í Bandaríkjunum með Inter Miami en Ronaldo er þá á mála hjá Al-Nassr í Sádi Arabíu.

Carragher viðurkennir að Ronaldo hafi verið frábær markaskorari allan sinn feril en að hann hafi ekki átt roð í Messi er þeir voru báðir upp á sitt besta.

,,Það var aldrei hægt að rífast um þetta. Ronaldo er langt frá því að vera jafn góður og Messi,“ sagði Carragher.

,,Ronaldo er einn besti markaskorari allra tíma en Messi er besti leikmaður allra tíma, þeir eru ekki nálægt hvor öðrum. Ronaldo skoraði mörk, Mesisi skoraði mörk en hann var framúrskarandi leikmaður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Salah og stjarna Real Madrid á óskalistanum

Salah og stjarna Real Madrid á óskalistanum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum liðsfélagi ýtir undir fréttirnar af Gyokeres og United

Fyrrum liðsfélagi ýtir undir fréttirnar af Gyokeres og United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United komið í viðræður um danskan landsliðsmann

United komið í viðræður um danskan landsliðsmann
433Sport
Í gær

11 milljarða maðurinn flýgur til Englands á morgun

11 milljarða maðurinn flýgur til Englands á morgun
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Reiddist mjög út í fréttamann ríkissjónvarpsins – „Frábær leið til að hefja viðtal“

Sjáðu myndbandið: Reiddist mjög út í fréttamann ríkissjónvarpsins – „Frábær leið til að hefja viðtal“