Alvis Jaunzems átti rosalega stoðsendingu í sigri Stal Mielec á Pogon Szczecin í pólsku úrvalsdeildinni.
Stan Mielec vann leikinn 3-2 en það sem allir ræða eftir leik er stoðsending Lettans.
Jaunzems tók á móti fyrirgjöf og setti boltann listilega á Ilya Shkurin sem skoraði.
Sjón er sögu ríkari. Myndband af þessu er hér að neðan.
Wow 👏What an assist for Alvis Jaunzems (24) yesterday in the Polish Ekstraklasa game as his Stal Mielec surprisingly beat Pogon Szczecin – 3:2.pic.twitter.com/j1TbZC6aVs
— Latvian footy in English. 🇺🇦/🇱🇻 (@LV_footballnews) November 26, 2023