Jacob Harry Maguire varnarmaður Manchester United virðist vera að finna taktinn sinn eftir nokkuð erfða tíma hjá félaginu.
Maguire er öflugur varnarmaður en hann hafði átt í talsverðum vandræðum um nokkurt skeið.
Ekkert benti til þess að Maguire kæmist aftur inn í byrjunarliðið en Erik ten Hag vildi losna við hann í sumar.
Maguire neitaði að fara og hefur unnið sér inn sæti í byrjunarliðinu á kostnað Rapahael Varane.
Varane er nú orðinn fastur á bekknum og framtíð hans hjá félaginu er í lausu lofti.