fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
433Sport

Mikael fullyrðir að þessi maður hafi ákveðið að taka slaginn við Guðna – Ríkharð telur hann sigurstranglegri

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 1. desember 2023 17:30

Mynd - RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorvaldur Örlygsson hefur ákveðið að bjóða sig fram til formanns KSÍ á ársþingi sambandsins í febrúar. Mikael Nikulásson segir frá þessu í Þungavigtinni.

Vanda Sigurgeirsdóttir tilkynnti nýverið að hún myndi ekki gefa kost á sér til áframhaldandi formennsku en hingað til er fyrrum formaðurinn Guðni Bergsson sá eini sem hefur formlega tilkynnt framboð sitt.

„Þorvaldur Örlygsson er að fara fram. Ég er búinn að fá það staðfest,“ segir Mikael í Þungavigtinni.

Þorvaldur þekkir hvern krók og kima knattspyrnunnar. Hann er fyrrum atvinnu- og landsliðsmaður og þjálfari til margra ára. Í dag starfar hann sem rekstarstjóri knattspyrnudeildar Stjörnunnar.

„Þetta er stórt. Ég ætla að segja að Þorvaldur sé líklegri,“ segir Ríkharð Óskar Guðnason, þáttastjórnandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kári Árna: „Auðvitað er það alveg glatað en það er ekkert hægt að velta sér upp úr því“

Kári Árna: „Auðvitað er það alveg glatað en það er ekkert hægt að velta sér upp úr því“
Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu gæshúðarmyndband: Falleg stund hjá Strákunum okkar og stuðningsmönnum í höllinni í kvöld

Sjáðu gæshúðarmyndband: Falleg stund hjá Strákunum okkar og stuðningsmönnum í höllinni í kvöld
Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ísland flýgur inn í milliriðil með fullt hús – Ótrúleg frammistaða Viktors Gísla

Ísland flýgur inn í milliriðil með fullt hús – Ótrúleg frammistaða Viktors Gísla
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“
433Sport
Í gær

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku
433Sport
Í gær

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu