fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
433Sport

Kveikt í lögreglumanni í gærkvöldi og 39 handteknir – Tveir hestar og einn hundur slasaður

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. desember 2023 09:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kveikt var í lögreglumanni, tveir hestar og einn hundur slösuðust þegar stuðningsmenn Legia Varsjá mættu til Birmingham í gær.

Legia heimsótti þá Aston Villa í Evrópukeppni en lætin brutust út rétt fyrir leik.

Lögreglumaðurinn sem kveikt var í var fluttur á sjúkrahús en nokkrir lögreglumenn slösuðust í átökunum.

39 stuðningsmenn Legia voru handteknir í átökunum en rúmlega þúsund stuðningsmenn Legia mættu á völlinn án miða og reyndu að koma sér inn.

Málið er litið mjög alvarlegum augum og gæti UEFA refsað Legia fyrir framkomu stuðningsmanna. Þá er ljóst að einhverjir enda í fangelsi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kári Árna: „Auðvitað er það alveg glatað en það er ekkert hægt að velta sér upp úr því“

Kári Árna: „Auðvitað er það alveg glatað en það er ekkert hægt að velta sér upp úr því“
Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu gæshúðarmyndband: Falleg stund hjá Strákunum okkar og stuðningsmönnum í höllinni í kvöld

Sjáðu gæshúðarmyndband: Falleg stund hjá Strákunum okkar og stuðningsmönnum í höllinni í kvöld
Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ísland flýgur inn í milliriðil með fullt hús – Ótrúleg frammistaða Viktors Gísla

Ísland flýgur inn í milliriðil með fullt hús – Ótrúleg frammistaða Viktors Gísla
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“
433Sport
Í gær

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku
433Sport
Í gær

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu