fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433Sport

Ísland vann mjög mikilvægan sigur á Wales

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 1. desember 2023 21:16

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska kvennalandsliðið vann mikilvægan 1-2 sigur á Wales í Þjóðadeildinni í kvöld.

Þó Wales hafi verið betri aðilinn framan af kom Hildur Antonsdóttir íslenska liðinu yfir eftir tæpan hálftíma leik. Staðan í hálfleik var 0-1.

Diljá Ýr Zomers tvöfaldaði forskot Íslands með frábæru marki þegar um tíu mínútur lifðu leiks og staðan orðin ansi vænleg.

Elise Hughes minnkaði muninn fyrir Wales í blálokin en nær komust heimakonur ekki. Lokatölur 1-2.

Úrslitin þýða að íslenska liðið sleppur við fall úr A-deild í bili hið minnsta en það fer í umspil um áframhaldandi veru þar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum vandræðagemsinn passaði sig verulega í sumar: Mætir í ótrúlegu standi – Fékk aðvörun fyrir sumarfríið

Fyrrum vandræðagemsinn passaði sig verulega í sumar: Mætir í ótrúlegu standi – Fékk aðvörun fyrir sumarfríið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Flýgur til London í kvöld og heldur svo til Bandaríkjanna

Flýgur til London í kvöld og heldur svo til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Súrealískt að mæta Ronaldo – „Ég hef fylgst með honum frá því ég var krakki“

Súrealískt að mæta Ronaldo – „Ég hef fylgst með honum frá því ég var krakki“
433Sport
Í gær

Eiginkonan gat ekki setið á sér eftir fréttir gærdagsins – „Aflið ykkur betri upplýsinga“

Eiginkonan gat ekki setið á sér eftir fréttir gærdagsins – „Aflið ykkur betri upplýsinga“
433Sport
Í gær

Albert og fyrrum stjarna Manchester United að verða liðsfélagar?

Albert og fyrrum stjarna Manchester United að verða liðsfélagar?