Skemmtikrafturinn og hlaðvarpsstjarnan Hjálmar Örn Jóhannsson er gestur í nýjasta þætti Íþróttavikunnar. Hægt er að horfa á þáttinn í spilaranum.
Farið er yfir allt það helsta úr íþróttaheiminum, fréttir vikunnar, körfubolta, handbolta og fótbolta innan lands sem utan.