fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Fjöldi mótmælenda og mikill lögregluviðbúnaður í Kópavogi

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 30. nóvember 2023 13:58

DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkur fjöldi mótmælenda er fyrir utan Kópavogsvöll þar sem leikur Breiðabliks og ísraleska liðsins Maccabi Tel Aviv fer nú fram í Sambansdeildinni.

Margir mættu með palestínska fánann og héldu honum á lofti fyrir leik en einhverjir voru með þann ísraelska.

Lögregla var þá með mikinn viðbúnað í kringum allan völlinn og máttu áhorfendur ekki fara með fána þjóðanna í stúkuna.

Ljósmyndari DV myndaði mótmælin.

DV/KSJ
DV/KSJ
DV/KSJ
DV/KSJ
DV/KSJ

DV/KSJ

DV/KSJ
DV/KSJ
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vlahovic orðaður við England

Vlahovic orðaður við England
433Sport
Í gær

Chelsea tryggir sér leikmann fyrir næstu leiktíð

Chelsea tryggir sér leikmann fyrir næstu leiktíð
433Sport
Í gær

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“