Manchester United á ekki mikla möguleika á að fara áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir úrslit gærdagsins.
Þar gerði liðið 3-3 jafntefli við Galatasaray og þarf nú að treysta á jafntefli tyrkneska liðsins gegn FC Kaupmannahöfn í næstu umferð og vinna Bayern Munchen á sama tíma.
Euro Club Index reiknaði möguleika þeirra liða sem eiga enn möguleika á að fara áfram og þar er United gefinn 8% möguleiki. Yfirgnæfandi líkur eru á að FCK fari upp úr riðli United.
Newcastle er þá gefinn 35% möguleiki en liðið þarf að treysta á að Paris Saint-Germain misstígi sig.
Hér að neðan er úttektin í heild.
4⃣ teams for the #ChampionsLeague last-16 still to be decided
Group A
5⃣9⃣% 🇩🇰København
3⃣3⃣% 🇹🇷Galatasaray
0⃣8⃣% 🏴Manchester UtdGroup C
9⃣5⃣% 🇮🇹Napoli
0⃣5⃣% 🇵🇹BragaGroup F
5⃣3⃣% 🇫🇷Paris SG
3⃣5⃣% 🏴Newcastle Utd
1⃣1⃣% 🇮🇹AC MilanGroup H
8⃣6⃣% 🇵🇹Porto
1⃣4⃣% 🇺🇦Shakhtar#UCL— Euro Club Index (@EuroClubIndex) November 30, 2023