fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Viðhafði hálf furðuleg ummæli í gær – Gaf skít í Messi og Ronaldo og nefndi óvæntan mann

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 29. nóvember 2023 14:30

Menn á borð við Messi og Ronaldo eru ekki þeir áhrifamestu að sögn Enrique. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Enrique, stjóri Paris Saint-Germain, kom með ansi áhugaverð ummæli fyrr í vikunni. Þar hrósaði hann kantmanninum Ousmane Dembele í hástert.

Dembele gekk í raðir PSG í sumar frá Barcelona og er hann kominn með eitt mark og fimm stoðsendingar.

Getty Images

„Ég mun halda áfram að segja þetta. Ousmane Dembele er áhrifamesti leikmaður í heimi. Á því liggur enginn vafi,“ sagði Enrique um þennan 26 ára gamla leikmann.

Hann hélt áfram að lofsyngja Frakkann. „Honum er alveg sama um mistök. Hann heldur bara áfram og elskar að reyna. Hann hlustar ekki á gagnrýni og kemur alltaf með eitthvað jákvætt að borðinu.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vlahovic orðaður við England

Vlahovic orðaður við England
433Sport
Í gær

Chelsea tryggir sér leikmann fyrir næstu leiktíð

Chelsea tryggir sér leikmann fyrir næstu leiktíð
433Sport
Í gær

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“