fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Varnartröll Arsenal birtir mynd sem gleður stuðningsmenn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 29. nóvember 2023 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurrien Timber varnarmaður Arsenal hefur glatt stuðningsmenn félagsins með því að birta myndir af endurhæfingu sinni.

Hollenski varnarmaðurinn sleit krossband í fyrsta leik tímabilsins en talið er að hann spili ekki meira á þessu tímabili.

Timber er hins vegar byrjaður að taka á því í ræktinni eftir meiðslin sem gefur stuðningsmönnum Arsenal veika von.

„Endurkoman er hafin, er byrjaður að leggja inn vinnuna,“ skrifar Timber sem er 22 ára gamall.

Arsenal keypti Timber frá Ajax í sumar og eru gerðar talsverðar væntingar við kauða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vlahovic orðaður við England

Vlahovic orðaður við England
433Sport
Í gær

Chelsea tryggir sér leikmann fyrir næstu leiktíð

Chelsea tryggir sér leikmann fyrir næstu leiktíð
433Sport
Í gær

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“