fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

VAR-dómara gærkvöldsins gert að stíga til hliðar

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 29. nóvember 2023 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

VAR-dómarinn á leik Paris Saint-Germain og Newcastle í Meistaradeild Evrópu í gær, Tomasz Kwiatkowski, fær ekki að starfa á leik Real Sociedad og RB Salzburg í keppninni í kvöld.

PSG fékk afar umdeilda vítaspyrnu seint í uppbótartíma í gær eftir að boltinn fór í hönd Tino Livramento af líkama hans. Kylian Mbappe fór á punktinn og tryggði Parísarliðinu afar mikilvægt stig sem setur liðið í góða stöðu upp á að fara áfram í 16-liða úrslit á kostnað Newcastle.

Dómari leiksins, Szymon Marciniak, benti ekki á punktinn en víti var dæmt eftir skoðun í VAR þar sem Kwiatkowski sá um hlutina.

Kwiatkowski fær ekki að starfa í Meistaradeildinni í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vlahovic orðaður við England

Vlahovic orðaður við England
433Sport
Í gær

Chelsea tryggir sér leikmann fyrir næstu leiktíð

Chelsea tryggir sér leikmann fyrir næstu leiktíð
433Sport
Í gær

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“