fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Sjáðu gjörsamlega galið sigurmark á Englandi í gær – Skelfileg mistök markvarðarins

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 29. nóvember 2023 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ótrúlegt atvik átti sér stað í ensku C-deildinni í gær í leik Barnsley og Wycombe.

Staðan var markalaus undir blálokin þegar Max Stryjek, markvörður Wycombe, var að drolla með boltann í höndunum.

Sam Cosgrove, framherji Barnsley, pressaði á hann og stjakaði við honum með þeim afleiðingum að Stryjek missti boltann.

Dómarinn sá ekkert athugavert við þetta og Cosgrove renndi boltanum í markið.

Lokatölur urðu 1-0. Gríðarlega mikilvæg þrjú stig fyrir Barnsley í baráttunni um að komast upp í B-deildina.

Myndband af þessu ótrúlega atviki er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vlahovic orðaður við England

Vlahovic orðaður við England
433Sport
Í gær

Chelsea tryggir sér leikmann fyrir næstu leiktíð

Chelsea tryggir sér leikmann fyrir næstu leiktíð
433Sport
Í gær

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“