fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Miðað við nýjustu fréttir geta ensku stórliðin gleymt því að fá hann

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 29. nóvember 2023 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir að Ruben Neves verði áfram hjá Al Hilal í janúarglugganum. Ítalski blaðamaðurinn Rudy Galetti segir frá þessu.

Portúgalski miðjumaðurinn hefur verið sterklega orðaður við endurkomu í ensku úrvalsdeildina en hann fór frá Wolves í sumar og elti peningana til Sádi-Arabíu.

Newcastle hefur verið nefnt til sögunnar einna helst en einnig Arsenal.

Þessi félög virðast þó geta gleymt því að krækja í Neves í bili en hann ætlar sér að klára þetta tímabil með Al Hilal hið minnsta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vlahovic orðaður við England

Vlahovic orðaður við England
433Sport
Í gær

Chelsea tryggir sér leikmann fyrir næstu leiktíð

Chelsea tryggir sér leikmann fyrir næstu leiktíð
433Sport
Í gær

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“