fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Höfða mál gegn Ronaldo vegna tengingar hans við rafmyntarfyriræki

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 29. nóvember 2023 18:30

Dillon, Ronaldo og Conor.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Verið er að undirbúa lögsókn gegn Cristiano Ronaldo vegna teningar hans við rafmyntarfyrirtækið, Binance. Reuters segir frá þessi.

Ronaldo sem er 38 ára gamall hefur verið í samstarfi við Binance undanfarið en fyrirtækið er ansi stórt þegar kemur að viðskiptum með rafmyntir.

„Að búa eitthvað til með Binance,“ skrifaði Ronaldo meðal annars á Twitter í vikunni.

Bókhaldið í kringum Binance hefur verið sagt vafasamt og hefur fyrirtækið verið sakað um að fara ekki eftir reglum þegar kemur að viðskiptum.

Sökum þess hafa þrír einstaklingar ákveðið að lögsækja Ronaldo fyrir að auglýsa fyrirtækið og segjast hafa tapað peningum á auglýsingum Ronaldo.

„Ronaldo hefði átt að vita af öryggisgöllum hjá fyrirtækinu og hann auglýsti fyrirtækið á samfélagsmiðlum þar sem hann er með milljónir fylgjenda,“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vlahovic orðaður við England

Vlahovic orðaður við England
433Sport
Í gær

Chelsea tryggir sér leikmann fyrir næstu leiktíð

Chelsea tryggir sér leikmann fyrir næstu leiktíð
433Sport
Í gær

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“