fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Þess vegna er knattspyrna ekki vinsælli í Bandaríkjunum segir Joe Rogan

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 28. nóvember 2023 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hlaðvarpsstjarnan Joe Rogan telur að skortur á tækifærum til sjónvarpsauglýsinga sé ástæða þess að knattspyrna er ekki vinsælli í Bandaríkjunum en raun ber vitni.

Knattspyrnan verður sífellt vinsælli í Bandaríkjunum en íþróttir eins og körfubolti, amerískur fótbolti og hafnabolti eru vinsælli.

„Ein af ástæðunum fyrir því að knattspyrna hentar ekki sjónvarpi í Bandaríkjunum er að það eru ekki auglýsingar,“ segir Rogan.

„Þetta er ekki eins og í hinu, þú stoppar og kemur aftur eftir auglýsingar. Þannig fjármagnar þú sjónvarpsdagskrá.

Í öðrum íþróttum eru leikhlé, það gerast hlutir sem verða til þess að það koma stuttar pásur en knattspyrna heldur bara áfram endalaust,“ segir Rogan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ísland hefur leik í Portúgal á morgun

Ísland hefur leik í Portúgal á morgun
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Parið setti sér þessa reglu í svefnherberginu – Ef þau brutu hana gerðu þau þetta

Parið setti sér þessa reglu í svefnherberginu – Ef þau brutu hana gerðu þau þetta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sádar setja sig aftur í samband við Vinicius

Sádar setja sig aftur í samband við Vinicius
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vlahovic orðaður við England

Vlahovic orðaður við England
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Brasilíska ungstirnið skrifar undir hjá City

Brasilíska ungstirnið skrifar undir hjá City
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Greenwood að endurnýja kynnin við gamlan liðsfélaga?

Greenwood að endurnýja kynnin við gamlan liðsfélaga?
433Sport
Í gær

Umboðsmaður Garnacho í London í kvöld

Umboðsmaður Garnacho í London í kvöld
Sport
Í gær

Þjóðin að missa sig yfir frammistöðu Strákanna okkar í fyrri hálfleik – „Gæsahúð“

Þjóðin að missa sig yfir frammistöðu Strákanna okkar í fyrri hálfleik – „Gæsahúð“