fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Hræðileg myndbönd frá París – Réðust inn á knæpu í gærkvöldi þar sem fólk skemmti sér

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 28. nóvember 2023 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Newcastle urðu fyrir árás í gær þegar þeir voru mættir á knæpu í París fyrir leik liðsins gegn PSG í Meistaradeildinni í kvöld.

Hópur af bullum PSG mættu þar á knæpuna og réðust á stuðningsmenn Newcastle með flugeldum og bareflum.

Stuðningsmenn PSG eru þekktir fyrir það að taka illa á móti stuðningsmönnum annara liða þegar þeir koma í borgina.

Newcastle vann fyrri leik liðanna með sannfærandi hætti en eftir tvö töp í röð þarf Necwcastle að sækja úrslit í París í kvöld.

Ljóst er að lögreglan verður með mikla gæslu í kringum leikinn og sérstaklega eftir atvikin í París í nótt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ísland hefur leik í Portúgal á morgun

Ísland hefur leik í Portúgal á morgun
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Parið setti sér þessa reglu í svefnherberginu – Ef þau brutu hana gerðu þau þetta

Parið setti sér þessa reglu í svefnherberginu – Ef þau brutu hana gerðu þau þetta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sádar setja sig aftur í samband við Vinicius

Sádar setja sig aftur í samband við Vinicius
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vlahovic orðaður við England

Vlahovic orðaður við England
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Brasilíska ungstirnið skrifar undir hjá City

Brasilíska ungstirnið skrifar undir hjá City
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Greenwood að endurnýja kynnin við gamlan liðsfélaga?

Greenwood að endurnýja kynnin við gamlan liðsfélaga?
433Sport
Í gær

Umboðsmaður Garnacho í London í kvöld

Umboðsmaður Garnacho í London í kvöld
Sport
Í gær

Þjóðin að missa sig yfir frammistöðu Strákanna okkar í fyrri hálfleik – „Gæsahúð“

Þjóðin að missa sig yfir frammistöðu Strákanna okkar í fyrri hálfleik – „Gæsahúð“