fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Tjáir sig um leikmanninn sem er efstur á óskalista Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 27. nóvember 2023 15:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn Douglas Luiz hjá Aston Villa er efstur á óskalista Arsenal en fyrrnefnda félagið hefur engan áhuga á að selja hann.

Mikel Arteta vill bæta við sig miðjumanni í janúar og hefur Luiz þar verið nefndur einna helst.

Unai Emery, stjóri Villa, var spurður út í þetta í gær.

Getty Images

„Douglas er að spila mjög vel og ég vil halda honum,“ sagði Emery, sem er auðvitað fyrrum stjóri Arsenal.

„Við viljum halda honum og ég held að hann sé mjög sáttur hjá okkur líka,“ bætti Emery við.

Villa hefur átt frábært tímabil og er í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 28 stig.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ísland hefur leik í Portúgal á morgun

Ísland hefur leik í Portúgal á morgun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vlahovic orðaður við England

Vlahovic orðaður við England
433Sport
Í gær

Sjáðu vandræðaleg mistök í beinni útsendingu – Hélt því fram að sprelllifandi félagi hans væri látinn

Sjáðu vandræðaleg mistök í beinni útsendingu – Hélt því fram að sprelllifandi félagi hans væri látinn
433Sport
Í gær

Fleiri félög á eftir Rashford – Þyrftu að taka hressilega til í bókhaldinu

Fleiri félög á eftir Rashford – Þyrftu að taka hressilega til í bókhaldinu