fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Óvænt félag sagt leiða kapphlaupið um De Gea

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 27. nóvember 2023 08:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David De Gea er enn samningslaus og er búinn að vera það í nokkra mánuði. Hann gæti þó verið að fá nýja vinnuveitendur samkvæmt fréttum.

Markvörðurinn yfirgaf Manchester United eftir ellefu ár á Old Trafford í sumar en samningur hans var ekki endurnýjaður.

Síðan hefur ekki tekist hjá De Gea að finna sér lið en hann hefur til að mynda verið orðaður við Real Betis og Inter Miami.

Enska götublaðið The Sun segir hins vegar að Al Ettifaq, sem er með Jordan Henderson innanborðs og með Steven Gerrard sem stjóra, hafi mikinn áhuga á De Gea og að félagið leiði meira að segja kapphlaupið um hann.

Það verður áhugavert að sjá hvað gerist en De Gea vill án efa finna sér nýtt félag sem fyrst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ísland hefur leik í Portúgal á morgun

Ísland hefur leik í Portúgal á morgun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vlahovic orðaður við England

Vlahovic orðaður við England
433Sport
Í gær

Sjáðu vandræðaleg mistök í beinni útsendingu – Hélt því fram að sprelllifandi félagi hans væri látinn

Sjáðu vandræðaleg mistök í beinni útsendingu – Hélt því fram að sprelllifandi félagi hans væri látinn
433Sport
Í gær

Fleiri félög á eftir Rashford – Þyrftu að taka hressilega til í bókhaldinu

Fleiri félög á eftir Rashford – Þyrftu að taka hressilega til í bókhaldinu