fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Liverpool þarf að rífa fram 1,5 milljarð eftir að Nunez spilaði um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. nóvember 2023 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool þarf að borga 8,5 milljón punda til Benfica eftir að Darwin Nunez byrjaði í leik gegn Manchester City um helgina.

Nunez kom til Liverpool sumarið 2022 og var talað um að kaupverðið væri 85 milljónir punda.

Liverpool borgaði hins vegar 64 milljónir punda við undirskrift en svo eru bónusar sem auðvelt er að ná í.

Þannig þurfti Liverpool að borga 4,3 milljónir punda til Benfica þegar Nunez spilaði sinn tíunda leik fyrir félagið.

Mirror segir svo frá því að Liverpool þurfi nú að borga 8,5 milljón punda eftir að Nunez spilaði sinn 60 leik fyrir félagið.

Leikurinn um helgina var númer 60 hjá Nunez í treyju Liverpool en hann hefur verið að finna taktinn undanfarnar vikur.

8,5 milljón punda er eftir í bónusgreiðslur en þar er um að ræða bónusa tengda frammistöðu Nunez og árangurs Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ísland hefur leik í Portúgal á morgun

Ísland hefur leik í Portúgal á morgun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vlahovic orðaður við England

Vlahovic orðaður við England
433Sport
Í gær

Sjáðu vandræðaleg mistök í beinni útsendingu – Hélt því fram að sprelllifandi félagi hans væri látinn

Sjáðu vandræðaleg mistök í beinni útsendingu – Hélt því fram að sprelllifandi félagi hans væri látinn
433Sport
Í gær

Fleiri félög á eftir Rashford – Þyrftu að taka hressilega til í bókhaldinu

Fleiri félög á eftir Rashford – Þyrftu að taka hressilega til í bókhaldinu