fbpx
Fimmtudagur 02.janúar 2025
433Sport

Horfðu á sjónvarpsþátt 433.is – Halldór Árnason er gestur

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 27. nóvember 2023 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill

Halldór Árnason er gestur sjónvarpsþáttarins 433.is þessa vikuna. Þáttinn má nálgast í mynd í spilaranum hér að ofan.

Halldór tók á dögunum við sem nýr aðalþjálfari karlaliðs Breiðabliks eftir að hafa verið aðstoðarmaður þar undanfarin ár. Fyrstu vikurnar í nýju starfi, samstarfið með Óskari Hrafni Þorvaldssyni, ævintýri Blika í Evrópu og margt fleira er tekið fyrir í þættinum.

Þátturinn er einnig aðgengilegur í hlaðvarpsformi. Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér :

Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rikki G var búinn að panta flug og hótel þegar hann komst að þessu – Gerði stólpagrín að honum í beinni

Rikki G var búinn að panta flug og hótel þegar hann komst að þessu – Gerði stólpagrín að honum í beinni
433Sport
Í gær

Kristján Óli vissi á þessari stundu að titillinn væri á leið í Kópavoginn

Kristján Óli vissi á þessari stundu að titillinn væri á leið í Kópavoginn
433Sport
Í gær

United goðsögnin tók liðið af lífi – „Pund fyrir pund er þetta versta fótboltalið Englands“

United goðsögnin tók liðið af lífi – „Pund fyrir pund er þetta versta fótboltalið Englands“
433Sport
Í gær

Kristján sá menn á sextugsaldri gráta eftir brottför Klopp

Kristján sá menn á sextugsaldri gráta eftir brottför Klopp
433Sport
Fyrir 2 dögum

Glódís stökk upp um tugi sæta á listanum

Glódís stökk upp um tugi sæta á listanum
433Sport
Fyrir 2 dögum

City vill fá lykilmann spútnikliðsins til að leysa af Walker

City vill fá lykilmann spútnikliðsins til að leysa af Walker
Hide picture