Halldór Árnason er gestur sjónvarpsþáttarins 433.is þessa vikuna. Þáttinn má nálgast í mynd í spilaranum hér að ofan.
Halldór tók á dögunum við sem nýr aðalþjálfari karlaliðs Breiðabliks eftir að hafa verið aðstoðarmaður þar undanfarin ár. Fyrstu vikurnar í nýju starfi, samstarfið með Óskari Hrafni Þorvaldssyni, ævintýri Blika í Evrópu og margt fleira er tekið fyrir í þættinum.