fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Heimir staðfestir að hann hafi rætt við Mason Greenwood

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. nóvember 2023 17:30

Heimir Hallgrímsson er landsliðsþjálfari Jamaíka / Getty, samsett mynd

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Hallgrímsson, þjálfari Jamaíka hefur tekið samtalið við Mason Greenwood framherja Manchester United um að hann spili fyrir landsliðið. Frá þessu sagði hann í útvarpsþætti Fótbolta.net.

Greenwood er í láni hjá Getafe á Spáni og hefur verið að finna vopn sín á Spáni eftir átján mánaða fjarveru frá fótboltanum.

Greenwood hefur spilað einn landsleik fyrir England en er með tvöfalt ríkisfang. Óvíst er hvort Englendingar velji hann aftur eftir að Greenwood var grunaður um ofbeldi í nánu sambandi.

Lögregla rannskaði mál hans í rúmt ár en málið var fellt niður og Greenwood frjáls ferða sinna.

„Ég hef bara sagt að ef hann vill koma, þá hef ég ekkert á móti því. Eins og allir þjálfarar þá vil ég vera með bestu leikmennina í liðinu mínu. Svo er það bara annarra að taka ákvörðun með það. Ég hef heyrt í honum, já. Ég myndi segja að hann sé að skoða þetta, liggur undir feldi,“ sagði Heimir í Fótbolta.net þættinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ísland hefur leik í Portúgal á morgun

Ísland hefur leik í Portúgal á morgun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vlahovic orðaður við England

Vlahovic orðaður við England
433Sport
Í gær

Sjáðu vandræðaleg mistök í beinni útsendingu – Hélt því fram að sprelllifandi félagi hans væri látinn

Sjáðu vandræðaleg mistök í beinni útsendingu – Hélt því fram að sprelllifandi félagi hans væri látinn
433Sport
Í gær

Fleiri félög á eftir Rashford – Þyrftu að taka hressilega til í bókhaldinu

Fleiri félög á eftir Rashford – Þyrftu að taka hressilega til í bókhaldinu