fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Fallegt og hjartnæmt augnablik náðist af Jose Mourinho í gær

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. nóvember 2023 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roma vann góðan sigur á Udinese í gær en lærisveinar Jose Mourinho þurftu heldur betur að hafa fyrir hlutunum í þessum leik.

Mourinho virðist hafa verið nokkuð stressaður enda jafnaði Udinese leikinn í síðari hálfleik.

Paulo Dybala og Stephan El Shaarawy settu á sig markaskóna og skoruðu báðir.

Það var í markinu sem El Shaarawy skoraði og kom Roma í 3-1 sem Mourinho varð ansi glaður.

Mourinho hljóp upp að boltastrák á vellinum og faðmaði hann innilega til að fagna sigrinum.

Atvikið er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ísland hefur leik í Portúgal á morgun

Ísland hefur leik í Portúgal á morgun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vlahovic orðaður við England

Vlahovic orðaður við England
433Sport
Í gær

Sjáðu vandræðaleg mistök í beinni útsendingu – Hélt því fram að sprelllifandi félagi hans væri látinn

Sjáðu vandræðaleg mistök í beinni útsendingu – Hélt því fram að sprelllifandi félagi hans væri látinn
433Sport
Í gær

Fleiri félög á eftir Rashford – Þyrftu að taka hressilega til í bókhaldinu

Fleiri félög á eftir Rashford – Þyrftu að taka hressilega til í bókhaldinu