fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Fær leikmaður Liverpool refsingu fyrir athæfi sitt í leiknum gegn City?

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 27. nóvember 2023 12:01

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svo gæti farið að Trent Alexander-Arnold verði refsað fyrir fagn sitt í jafntefli Liverpool gegn Manchester City um helgina.

Bakvörðurinn skoraði jöfnunarmark Liverpool í leiknum og fagnaði með því að sussa á stuðningsmenn City.

Alexander-Arnold fékk ekki spjald fyrir fagnið eins og hefði getað gerst en breska götublaðið The Sun segir frá því að enska knattspyrnusambandið geti skoðað málið og refsað honum.

Það er þó alls ekki víst að svo fari en The Sun segir í frétt sinni að taki enska knattspyrnusambandið málið fyrir verði aðvörun líklegasta niðurstaðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ísland hefur leik í Portúgal á morgun

Ísland hefur leik í Portúgal á morgun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vlahovic orðaður við England

Vlahovic orðaður við England
433Sport
Í gær

Sjáðu vandræðaleg mistök í beinni útsendingu – Hélt því fram að sprelllifandi félagi hans væri látinn

Sjáðu vandræðaleg mistök í beinni útsendingu – Hélt því fram að sprelllifandi félagi hans væri látinn
433Sport
Í gær

Fleiri félög á eftir Rashford – Þyrftu að taka hressilega til í bókhaldinu

Fleiri félög á eftir Rashford – Þyrftu að taka hressilega til í bókhaldinu