Það stefnir allt í það að Erling Haaland verði markakóngur ensku úrvalsdeildarinnar annað árið í röð.
Haaland er eins og flestir vita leikmaður Manchester City og bætti markamet úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð.
Norðmaðurinn hefur skorað 14 mörk í deildinni hingað til og er með þremur mörkum meira en Mohamed Salah hjá Liverpool.
Hér má sjá markahæstu leikmenn deildarinnar.
1. Erling Haaland – Manchester City: 14 mörk
2. Mohamed Salah – Liverpool: 10 mörk
3. Son Heung-Min – Tottenham: 8 mörk
4. Jarrod Bowen – West Ham: 8 mörk
5. Callum Wilson – Newcastle: 7 mörk
6. Alexander Isak – Newcastle: 6 mörk
7. Dominic Solanke – Bourneouth: 6 mörk
8. Bryan Mbuemo – Brentford: 6 mörk
9. Hwang Hee-Chan – Wolves: 6 mörk
10. Ollie Watkins – Aston Villa: 6 mörk
11. Nicolas Jackson – Chelsea: 6 mörk