fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Táningar handteknir fyrir kvenfyrirlitningu – ,,Þetta er óásættanlegt“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. nóvember 2023 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir táningar voru handteknir í gær er Birmingham spilaði við Sheffield Wednesday í ensku Championship-deildinni.

Þetta hefur lögreglan í Birmingham staðfest en um var að ræða 17 ára gamla stráka sem virtust ósáttir með dómgæslu Rebecca Walsh sem dæmdi þessa viðureign.

Þessir drengir létu ófögur orð falla um Rebecca sem er kvenkyns en þessi köll voru heyranleg fyrir öryggisverði á St. Andrew’s Stadium.

Öryggisverðirnir voru ekki lengi að hringja í lögreglu sem handtóku drengina samstundis og misstu því af sínu liði vinna 2-1 heimasigur.

,,Við handtókum tvo stráka fyrir kvenfyrirlitlingu, þeir öskruðu ónefnd orð í átt að kvenkyns dómara. Þetta var óásættanlegt,“ sagði í skýrslu lögreglunnar.

Rebecca hefur lengi verið virtur dómari í knattspyrnuheiminum en hún er 39 ára gömul og hefur verið FIFA dómari frá árinu 2015.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Aftur sektaðir af KSÍ
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ísland hefur leik í Portúgal á morgun

Ísland hefur leik í Portúgal á morgun
433Sport
Í gær

Ancelotti blæs á sögusagnirnar

Ancelotti blæs á sögusagnirnar
433Sport
Í gær

Ætla ekki að reka ástralann

Ætla ekki að reka ástralann
433Sport
Í gær

Sjáðu vandræðaleg mistök í beinni útsendingu – Hélt því fram að sprelllifandi félagi hans væri látinn

Sjáðu vandræðaleg mistök í beinni útsendingu – Hélt því fram að sprelllifandi félagi hans væri látinn
433Sport
Í gær

Fleiri félög á eftir Rashford – Þyrftu að taka hressilega til í bókhaldinu

Fleiri félög á eftir Rashford – Þyrftu að taka hressilega til í bókhaldinu