fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Rooney vann loksins sinn fyrsta leik

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. nóvember 2023 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney er búinn að vinna sinn fyrsta leik sem knattspyrnustjóri Birmingham í ensku Championship deildinni.

Rooney hafði byrjað feril sinn sem stjóri Birmingham ansi illa og var að stýra sínum sjötta leik.

Sheffield Wednesday var andstæðingur Birmingham í þessari viðureign og tapaði 2-1 eftir að hafa komist yfir.

Þetta var fyrsti sigur Rooney sem stjóri Birmingham en næsti leikur liðsins er gegn Blackburn þann 29. nóvember.

Rooney var ráðinn inn fyrr á þessu tímabili en gengi liðsins hingað til hefur verið afskaplega lélegt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Aftur sektaðir af KSÍ
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Meistaradeildin: Liverpool vann tíu menn Lille – Ótrúleg endurkoma Barcelona

Meistaradeildin: Liverpool vann tíu menn Lille – Ótrúleg endurkoma Barcelona
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segist vera sammála forsetanum sem baunaði á fjölmiðla: ,,Þeir þurfa líka að láta í sér heyra“

Segist vera sammála forsetanum sem baunaði á fjölmiðla: ,,Þeir þurfa líka að láta í sér heyra“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári
433Sport
Í gær

Vlahovic orðaður við England

Vlahovic orðaður við England
433Sport
Í gær

Ancelotti blæs á sögusagnirnar

Ancelotti blæs á sögusagnirnar