fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Neymar alls ekki saknað í Sádi Arabíu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. nóvember 2023 13:25

Neymar þénar vel í Sádí.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Al Hilal virðist vera besta lið Sádi arabísku deildarinnar þessa stundina en liðið er taplaust eftir fyrstu 14 umferðirnar.

Stórstjörnur eru á mála hjá félaginu og má nefna Neymar sem er þó frá keppni þessa stundina vegna meiðsla.

Al Hilal vann stórsigur í deildarkeppninni í gær en menn á borð við Malcolm, Aleksandar Mitrovic og Sergej Milinkovic Savic spila með liðinu.

Al Hazem var andstæðingur Al Hilal í þessum leik og átti aldrei möguleika í leik sem endaði 0-9 á útivelli.

Al Hazem er með fimm útlendinga í sínum röðum en er langversta lið deildarinnar og er á botninum með einn sigur úr fyrstu 14 umferðunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Aftur sektaðir af KSÍ
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ísland hefur leik í Portúgal á morgun

Ísland hefur leik í Portúgal á morgun
433Sport
Í gær

Ancelotti blæs á sögusagnirnar

Ancelotti blæs á sögusagnirnar
433Sport
Í gær

Ætla ekki að reka ástralann

Ætla ekki að reka ástralann
433Sport
Í gær

Sjáðu vandræðaleg mistök í beinni útsendingu – Hélt því fram að sprelllifandi félagi hans væri látinn

Sjáðu vandræðaleg mistök í beinni útsendingu – Hélt því fram að sprelllifandi félagi hans væri látinn
433Sport
Í gær

Fleiri félög á eftir Rashford – Þyrftu að taka hressilega til í bókhaldinu

Fleiri félög á eftir Rashford – Þyrftu að taka hressilega til í bókhaldinu