fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Messinho eftirsóttur af liðum á Englandi

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. nóvember 2023 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bæði Chelsea og Manchester United eru að eltast við leikmann sem ber mögulega eitt áhugaverðasta nafn í sögu knattspyrnunnar.

Um er að ræða hinn 16 ára gamla Estevao Willian sem er kallaður ‘Messinho’ en hann kemur frá Brasilíu.

Messinho þykir vera gríðarlega efnilegur en hann hefur áður verið orðaður við lið á borð við Arsenal, PSG, Bayern Munchen og Real Madrid.

Mundo Deportivo greinir frá því að Chelsea og Man Utd séu í bílstjórasætinu þegar kemur að leikmanninum en hann er á mála hjá Palmeiras í heimalandinu.

Messinho er ansi skemmtilegt nafn en þar er leikmanninum líkt við bæði Lionel Messi sem og Ronaldinho sem gerðu garðinn frægan með Barcelona.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

17 ára drengur handtekinn vegna ummælanna á netinu

17 ára drengur handtekinn vegna ummælanna á netinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

De Bruyne tjáir sig – „Skrifa ekki undir tíu ára samning“

De Bruyne tjáir sig – „Skrifa ekki undir tíu ára samning“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Spurður út í komu Rooney: ,,Nei, nei nei!“

Spurður út í komu Rooney: ,,Nei, nei nei!“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Baunar hressilega á Messi eftir að hann gerði þetta: Segir allt um hanns fagmennsku og menntun – Sjáðu myndbandið

Baunar hressilega á Messi eftir að hann gerði þetta: Segir allt um hanns fagmennsku og menntun – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Amorim trylltist af reiði – Eyðilagði sjónvarp

Amorim trylltist af reiði – Eyðilagði sjónvarp
433Sport
Í gær

Parið setti sér þessa reglu í svefnherberginu – Ef þau brutu hana gerðu þau þetta

Parið setti sér þessa reglu í svefnherberginu – Ef þau brutu hana gerðu þau þetta
433Sport
Í gær

Ætla ekki að reka ástralann

Ætla ekki að reka ástralann
433Sport
Í gær

Brasilíska ungstirnið skrifar undir hjá City

Brasilíska ungstirnið skrifar undir hjá City