fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

England: Trent tryggði Liverpool stig í Manchester

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. nóvember 2023 14:27

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Man City 1 – 1 Liverpool
1-0 Erling Haaland(’27)
1-1 Trent Alexander-Arnold(’80)

Stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið en Englandsmeistarar Manchester City fengu þá Liverpool í heimsókn.

Það má segja að heimamenn hafi verið töluvert sterkari aðilinn í dag og svekkja sig á að hafa ekki fengið öll þrjú stigin.

Erling Haaland, markavél Man City, kom liðinu yfir í fyrri hálfleik og var staðan lengi vel 1-0 fyrir þeim bláklæddu.

Bakvörðurinn Trent Alexander Arnold jafnaði hins vegar metin fyrir Liverpool á 80. mínútu og reyndist það mark það síðasta í viðureigninni.

Það var alvöru hiti í leiknum í seinni hálfleik en alls fengu fjórir leikmenn gult spjald.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

17 ára drengur handtekinn vegna ummælanna á netinu

17 ára drengur handtekinn vegna ummælanna á netinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

De Bruyne tjáir sig – „Skrifa ekki undir tíu ára samning“

De Bruyne tjáir sig – „Skrifa ekki undir tíu ára samning“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Spurður út í komu Rooney: ,,Nei, nei nei!“

Spurður út í komu Rooney: ,,Nei, nei nei!“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Baunar hressilega á Messi eftir að hann gerði þetta: Segir allt um hanns fagmennsku og menntun – Sjáðu myndbandið

Baunar hressilega á Messi eftir að hann gerði þetta: Segir allt um hanns fagmennsku og menntun – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Amorim trylltist af reiði – Eyðilagði sjónvarp

Amorim trylltist af reiði – Eyðilagði sjónvarp
433Sport
Í gær

Parið setti sér þessa reglu í svefnherberginu – Ef þau brutu hana gerðu þau þetta

Parið setti sér þessa reglu í svefnherberginu – Ef þau brutu hana gerðu þau þetta
433Sport
Í gær

Ætla ekki að reka ástralann

Ætla ekki að reka ástralann
433Sport
Í gær

Brasilíska ungstirnið skrifar undir hjá City

Brasilíska ungstirnið skrifar undir hjá City