fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Beckham hafði áhyggjur um tíma – ,,Náði aldrei að kveðja á almennilegan hátt“

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. nóvember 2023 20:00

Messi er í stuði eftir að hann flutti til Miami.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Beckham, eigandi Inter Miami, viðurkennir að hann hafi ekki alltaf verið sannfærður um að Lionel Messi myndi ganga í raðir félagsins.

Messi samdi við Miami í sumar en hann spilaði með Paris Saint-Germain fyrir það og áður auðvitað Barcelona.

Barcelona sýndi Messi áhuga um tíma í sumar og þá hafði Beckham áhyggjur að Argentínumaðurinn myndi enda hjá sínu fyrrum félagi.

Barcelona mistókst þó að semja við leikmanninn á ný og spilar hann í dag í Bandaríkjunum í fyrsta sinn.

,,Við vissum alltaf að við myndum lenda í samkeppni. Ég varð áhyggjufullur í eitt skipti og það var þegar Barcelona sýndi áhuga,“ sagði Beckham.

,,Þetta er félag sem á stóran stað í hans hjarta og hann náðí í raun aldrei að kveðja á almennilegan hátt. Það var í eina skiptið sem ég hafði áhyggjur, að hann myndi fara einhvert annað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

17 ára drengur handtekinn vegna ummælanna á netinu

17 ára drengur handtekinn vegna ummælanna á netinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

De Bruyne tjáir sig – „Skrifa ekki undir tíu ára samning“

De Bruyne tjáir sig – „Skrifa ekki undir tíu ára samning“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Spurður út í komu Rooney: ,,Nei, nei nei!“

Spurður út í komu Rooney: ,,Nei, nei nei!“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Baunar hressilega á Messi eftir að hann gerði þetta: Segir allt um hanns fagmennsku og menntun – Sjáðu myndbandið

Baunar hressilega á Messi eftir að hann gerði þetta: Segir allt um hanns fagmennsku og menntun – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Amorim trylltist af reiði – Eyðilagði sjónvarp

Amorim trylltist af reiði – Eyðilagði sjónvarp
433Sport
Í gær

Parið setti sér þessa reglu í svefnherberginu – Ef þau brutu hana gerðu þau þetta

Parið setti sér þessa reglu í svefnherberginu – Ef þau brutu hana gerðu þau þetta
433Sport
Í gær

Ætla ekki að reka ástralann

Ætla ekki að reka ástralann
433Sport
Í gær

Brasilíska ungstirnið skrifar undir hjá City

Brasilíska ungstirnið skrifar undir hjá City