Georgina Rodriguez, unnusta Cristiano Ronaldo, er gríðarlega vinsæl á samfélagsmyndum og birtir til að mynda reglulega myndir sem vekja athygli á Instagram.
Það gerði hún á dögunum þegar hún birti myndir af sér í athyglisverðum klæðnaði og deildi með um 53 milljónum fylgjenda sinna.
Georgina og Ronaldo búa auðvitað í Sádi-Arabíu þar sem kappinn spilar með Al-Nassr.
Myndirnar má sjá hér að neðan.