fbpx
Miðvikudagur 25.desember 2024
433Sport

Sjáðu myndbandið – Jurgen Klopp tók fréttamann Sky Sports hálstaki í dag

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 24. nóvember 2023 11:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool var í sínu besta skapi á æfingu liðsins í dag og ákvað að taka aðeins í fréttamann Sky Sports.

Klopp er verulega ósáttur með að leikurinn gegn Manchester City fari fram í hádeginu á morgun. Sky Sports vildi sýna leikinn síðdegis.

Lögreglan í Manchester treysti hins vegar ekki stuðningsmönnum félaganna og krafðist þess að leikurinn færi fram í hádeginu.

Klopp skellti sér upp að fréttamanni Sky á æfingu dagsins og tók hann hálstaki, „Mögulega var þetta rautt spjald,“ sagði fréttamaðurinn.

Klopp í góðu gríni hótaði svo að kýla fréttamanninn í magann eins og sjá má hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Van Dijk veit ekki hvort eða hvenær hann skrifar undir

Van Dijk veit ekki hvort eða hvenær hann skrifar undir
433Sport
Fyrir 2 dögum

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma
433Sport
Fyrir 2 dögum

FH-ingar að missa annan lykilmann

FH-ingar að missa annan lykilmann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Osimhen og tveir aðrir orðaðir við Manchester United

Osimhen og tveir aðrir orðaðir við Manchester United