fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Balotelli í hræðilegu slysi í gærkvöldi – Gjörsamlega stútaði bílnum sínum en neitaði að blása

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 24. nóvember 2023 08:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mario Balotelli var heppin að sleppa án alvarlega meiðsla þegar hann keyrði á vegg á Ítalíu í gærkvöldi. Samkvæmt fréttum þar í landi neitaði hann að blása í áfengismæli.

Atvikið átti sér stað í Brescia, heimabæ hans á Ítaliu en þetta gerðist seint í gærkvöldi.

Balotelli stútaði þar Audi Q8 bifreið sinni sem kostar nálægt 20 milljónum króna.

Sjúkrabílar voru fljótir á vettvang en á einhvern ótrúlegan hátt gat Balotelli labbað um borð þar.

Balotelli leikur með Adana Demirspor í Tyrklandi en hefur skroppið heim í smá frí þegar slysið varð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United sagt hafa snarlækkað verðmiðann

United sagt hafa snarlækkað verðmiðann
Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Veðbankar hliðhollir Íslendingum fyrir kvöldið – Þetta segja þeir nú um sigurlíkur Strákanna okkar á HM

Veðbankar hliðhollir Íslendingum fyrir kvöldið – Þetta segja þeir nú um sigurlíkur Strákanna okkar á HM
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Aftur sektaðir af KSÍ
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

De Bruyne tjáir sig – „Skrifa ekki undir tíu ára samning“

De Bruyne tjáir sig – „Skrifa ekki undir tíu ára samning“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þurfa að borga sekt ef Antony spilar ekki tíu leiki

Þurfa að borga sekt ef Antony spilar ekki tíu leiki
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áhrifavaldurinn heimsfrægi fór langt yfir strikið í beinni útsendingu: Minnti hann á frægt framhjáhald – ,,Börnin mín líta upp til hans“

Áhrifavaldurinn heimsfrægi fór langt yfir strikið í beinni útsendingu: Minnti hann á frægt framhjáhald – ,,Börnin mín líta upp til hans“
433Sport
Í gær

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann
433Sport
Í gær

Parið setti sér þessa reglu í svefnherberginu – Ef þau brutu hana gerðu þau þetta

Parið setti sér þessa reglu í svefnherberginu – Ef þau brutu hana gerðu þau þetta
433Sport
Í gær

Sádar setja sig aftur í samband við Vinicius

Sádar setja sig aftur í samband við Vinicius