Íþróttavikan kemur út alla föstudaga í mynd hér á vefnum og í Sjónvarpi Símans Appi/VOD.
Þættirnir eru þá einnig aðgengilegir í hlaðvarpsformi á öllum helstu hlaðvarpsveitum.
Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum og fá til sín góða gesti í hverri viku.
Gestur þeirra þessa vikuna var sparkspekingurinn og fótboltaþjálfarinn Mikael Nikulásson.