Nýjasti þáttur af Íþróttavikunni er kominn út en þar mætir fótboltaþjálfarinn og sparkspekingurinn Mikael Nikulásson í heimsókn. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson sjá um þáttinn að vanda.
Farið er yfir allt það helsta úr íþróttaheiminum í liðinni viku.
Þáttinn má sjá í mynd í spilaranum hér að ofan en hann er einnig aðgengilegur á helstu hlaðvarpsveitum.