fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Áhugaverð uppstilling á hugsanlegu byrjunarliði Manchester United í upphafi næsta árs

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 24. nóvember 2023 07:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

The Sun hefur sett saman mögulegt byrjunarlið Manchester United eftir félagaskiptagluggann í janúar.

United hefur verið í brasi á leiktíðinni og er í sjötta sæti. Sir Jim Ratcliffe er að eignast 25% hlut í félaginu og þá gætu orðið breytingar.

Er miðvörðurinn Jean-Clair Todibo til að mynda orðaður við United, en hann er hjá Nice, félagi í eigu Ratcliffe. Myndi hann án efa styrkja varnarleik liðsins.

Þá missir United aðalmarkvörð sinn Andre Onana í Afríkukeppnina í byrjun næsta árs og má búast við að Altay Bayindir, sem fenginn var í sumar, komi inn í byrjunarliðið á meðan.

Þá eru orðrómar á kreiki um að bakvörðurinn Aaron Wan-Bissaka taki þátt á mótinu fyrir hönd Kongó þrátt fyrir að hafa spilað með Englandi í yngri landsliðum. Yrði Diogo Dalot þá eini hægri bakvörður United sem hægt væri að nota.

Hér að neðan má sjá hugsanlegt byrjunarlið United eftir janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United sagt hafa snarlækkað verðmiðann

United sagt hafa snarlækkað verðmiðann
Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Veðbankar hliðhollir Íslendingum fyrir kvöldið – Þetta segja þeir nú um sigurlíkur Strákanna okkar á HM

Veðbankar hliðhollir Íslendingum fyrir kvöldið – Þetta segja þeir nú um sigurlíkur Strákanna okkar á HM
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Aftur sektaðir af KSÍ
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

De Bruyne tjáir sig – „Skrifa ekki undir tíu ára samning“

De Bruyne tjáir sig – „Skrifa ekki undir tíu ára samning“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þurfa að borga sekt ef Antony spilar ekki tíu leiki

Þurfa að borga sekt ef Antony spilar ekki tíu leiki
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áhrifavaldurinn heimsfrægi fór langt yfir strikið í beinni útsendingu: Minnti hann á frægt framhjáhald – ,,Börnin mín líta upp til hans“

Áhrifavaldurinn heimsfrægi fór langt yfir strikið í beinni útsendingu: Minnti hann á frægt framhjáhald – ,,Börnin mín líta upp til hans“
433Sport
Í gær

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann
433Sport
Í gær

Parið setti sér þessa reglu í svefnherberginu – Ef þau brutu hana gerðu þau þetta

Parið setti sér þessa reglu í svefnherberginu – Ef þau brutu hana gerðu þau þetta
433Sport
Í gær

Sádar setja sig aftur í samband við Vinicius

Sádar setja sig aftur í samband við Vinicius