fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Ummæli Liverpool goðsagnar ættu að gera stuðningsmenn félagsins en spenntari fyrir nýja manninum

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 23. nóvember 2023 21:30

Dominik Szoboszlai þarf að vera góður fyrir Ungverja.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ungverjinn Dominik Szoboszlai hefur farið ansi vel af stað með Liverpool á leiktíðinni frá því hann kom frá RB Leipzig í sumar. Goðsögn félagsins líkir honum við Steven Gerrard.

John Barnes, sem á yfir 300 leiki að baki fyrir Liverpool á sínum tíma, hrósar Szoboszlai í hástert.

„Hann minnir mig á Steven Gerrard að vissu leyti. Þú færð ekki oft miðjumenn sem eru teig í teig sem verjast og sækja, en það er það sem hann gerir,“ segir Barnes.

Szoboszlai hefur alls skorað tvö mörk og lagt upp tvö í 17 leikjum á leiktíðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Slot annar í sögunni til að takast þetta

Slot annar í sögunni til að takast þetta
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fólk trúir ekki að hann hafi gert þetta á innsetningarhátíð Trump – Sjáðu myndbandið

Fólk trúir ekki að hann hafi gert þetta á innsetningarhátíð Trump – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum Liverpool-maðurinn fékk stígvélið

Fyrrum Liverpool-maðurinn fékk stígvélið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

17 ára drengur handtekinn vegna ummælanna á netinu

17 ára drengur handtekinn vegna ummælanna á netinu